Facebook

Rósa Kristinsdottir

Rósa Kristinsdóttir  

Framkvæmdastjóri

Rósa hóf störf hjá Framtíðinni árið 2017 og starfaði sem verkefnastjóri þar til hún tók við starfi framkvæmdastjóra félagsins.

Rósa starfaði áður hjá LOGOS lögmannsþjónustu og hjá Ölgerðinni.

Rósa er með MA og BA gráður í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

rosa(hjá)framtidin.is

Magnús Bjarki Guðmundsson 

Sérfræðingur

Magnús starfaði áður hjá Toyota og Vífilfelli. 

Magnús er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.

magnus.gudmundsson(hjá)framtidin.is